Í dag er 12. nóvember og ég er mættur í vinnuna enn á ný. Frekar þreyttur en nokkuð sáttur. Vinnan gengur ágætlega núna. Reyndar er vinnufélaginn lasinn og þá er kannski aðeins meira að gera en samt virðast kúnnar vera að slaka á þessa dagana.

Verð í fríi í kvöld og ég get ekki beðið eftir að koma heim og snæða með fjölskyldunni.

Ummæli

Vinsælar færslur